16.7.2008 | 20:47
Löggćsluna til sveitarfélaga
Ég bý í Mosfellsbć og ég verđ ađ segja ađ ég er ekki ánćgđur međ ţessa ţróun mála hjá sveitarfélögum á höfuđborgarsvćđinu, ţ.e. ađ kaupa ţjónustu öryggisvarđa. Finnst ţetta vera í ćtt viđ pappalöggurnar hennar Sólveigar hér um áriđ. Glatađ.
Mosfellsbćr, Seltjarnarnes og Kópavogur eiga ţađ sammerkt ađ bćjarstjórar allra ţessara bćja eru sjálfstćđismenn líkt og dómsmálaráđherra sem er yfirmađur löggćslu í landinu. Strákar, rćđiđ viđ Björn.
Ríkinu ber ađ sjá um ákveđna grunnţćtti samfélagsins, líkt og löggćslu. Ef ríkiđ getur ekki haldiđ uppi ţeirri grunnţjónustu ađ gćta borgaranna ţá legg til ađ löggćslan verđi flutt frá ríkinu til sveitarfélaganna.
Einkaađilar sinni hverfagćslu í Mosfellsbć | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.