Olíuverđ á Íslandi ćtti ađ lćkka um 6%

Á mánudaginn var gengi bandaríkjadals 73,37 kr.  og ţá kostađi olíutunnan 120 dollara.  => Tunnan kostađi kr. 8.804.-

Í dag er gengi bandaríkjadals 74,94 og olíutunnan er á 110,03 dollara.  => Tunnan kostar í dag kr. 8.245.-

Ţetta er lćkkun upp á 6,36% á fimm dögum.

Fyrir 5 dögum síđan kostađi lítrinn af díselolíu hjá Atlantsolíu 160,9 kr.  Í dag kostar lítrinn líka 160,9 kr.  ?

Olíugjaldiđ sem ríkiđ leggur á hvern lítra er föst krónutala eđa kr. 41.-  Sú tala rćđst ekki af heimsmarkađsverđi eđa gengi bandaríkjadollars. 

Eru mótmćli undanfarnar vikur ekki gagnvart röngum ađila? 


mbl.is Krónan styrkist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Olíufatiđ er núna ţessa stundina á tćpa 116 dollara og gengi dollars er rúmlega 76 krónur.

Baldur Fjölnisson, 2.5.2008 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband