7.5.2008 | 19:56
Klassamunur á fréttaflutningi, fréttastofa Stöđ 2 kann sig ekki.
Fréttaflutningur fjölmiđla í dag af heimsókn Friđriks og Mary til Stykkishólms hefur veriđ af svipuđum toga. Undanskiliđ er ţó fréttaflutningur Stöđvar 2. Ţar á bć var ákveđiđ ađ fjalla sérstaklega um ţađ ţegar óţroskađur unglingur varđ sér og skóla sínum til skammar međ dónalegri spurningu til krónprins Danmerkur. Spurningin var ţess eđlis ađ hún átti líklega ađ vekja kátínu hjá félögum drengsins sem eru á svipuđu ţroskastigi. Spurningin til Friđriks var svohljóđandi "Hefur ţú haft samkynhneigđa draumóra?" (sjá fréttina hér)
Drengnum er ţađ til vorkunnar ađ hann veit ekki betur, og hefur hann líklega veriđ ađ reyna ađ verđa eitthvađ í augum samnemenda sinna (sem ég vona ađ hafi meiri vistsmunaţroska). Hann kann ekki mannasiđi.
Ţađ er mér hins vegar hulin ráđgáta af hverju fréttastofa Stöđvar 2 sá ástćđu til ţess ađ birta ţessa spurningu í fréttatíma sínum. Ég hef ekki séđ ađra fjölmiđla greina frá ţessu atviki (og skil ţađ vel), og ég sé ekki tilganginn međ ţví. Ţetta er ekki frétt! Hér var bara veriđ ađ sýna barn sem kann ekki mannasiđi.
Ég geri meiri kröfur til fréttaflutnings en ţetta.
Krónprinshjónin í Stykkishólmi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.